Jæja nú er komið að því, ég er farin að blogga!
Ég er nú farin að gera þetta út af hópþrýstingi, allar vinkonunar blogga nema ég og maður var farinn að finnast soldið útundan.
Hún Berglind mín sagði einnig að það þyrfti að koma biturleika mínum á "blað" og trúið mér það er nóg af honum.
Enginn biturleiki í dag samt, því mamma á afmæli. Vegna ótta um líf mitt ætla ég ekki að ljóstra upp um hvað hún er gömul. Til hamingju með afmælið!
mánudagur, desember 12
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

1 ummæli:
Úje!!! Því sjá ég boða yður mikinn fögnuð. Yður er í dag Bloggari fæddur!!! Vúhúúú... congrats you skanky ho ;o)
Skrifa ummæli