Núna er mín komin í jólaskapið!!
Ég er komin í jólafrí (í heila 3 daga) og ég er bara hérna heima að undirbúa jólin. Ingi bróðir kom áðan(vakti mig af síðdegisblundinum) með rosalega flottan jólapakka/körfu sem hún Sigrún snillingur gerði, María og Finnur komu líka með rosalega fínt jólakort handa okkur.
Maddi er að keyra út kortin og ég er hérna heima að setja upp tréið.....jólin bara alveg að koma.
Jæja ég ætla að fara og setja skóinn minn út í glugga ;o)
laugardagur, desember 24
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

3 ummæli:
Og hvað fékk stúlkan í skóinn? :)
Hmm þetta er ekki fyrir viðkvæma, en ég fékk svona fiðrilda-dót, sem er hægt að setja utan um fótleggina svo að það haldist á sínum stað.....engin smá perra-jóli ;)
Grunaði ekki gvend að jólasveinninn P***sleikir hefGi heimsótt þig ;o)
Skrifa ummæli