þriðjudagur, desember 13

One of those days.....

Eitt af því leiðinlegasta sem ég veit um er að vera veik heima, vera veik heima og geta ekki gert neitt nema að horfa á hræðilega leiðinlega dagskrá í sjónvarpinu.

Síðan er maður alltof slappur til þess að taka til, svo by the time sem hinn helmingurinn kemur heim úr vinnunni þá liggur maður upp í sófa með stór sængina, með slæmt keis af ljótunni, myglaður as hell og íbúðin eins og eitthvað sem Heiðar snyrtir mundi missa sig yfir.

Well þetta var minn dagur, hvernig var ykkar?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tja.. mér dettur bara í hug staka:

It's just one of those days
when you don't want to wake up
everything is fucked
everybody suck....

Minn var fínn.. tíhíhí ;o)

Anna Sjöfn sagði...

Kátu drengirnir í "Lina kexinu" eru með spakmælin á hreinu og eru eiginlega að lýsa mínum degi.

Nafnlaus sagði...

finn til með þér elskan!!!!

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.