
Karlremba! Eitt af því sem virkilega fer í taugarnar á mér! Þegar ég heyri einhvern (oftast karlmann)segja "Kvennmaðurinn er betur sett heima að sjá um heimilið og börnin" þá langar mig helst að troða puttanum ofan í hálsinn á mér og æla á viðkomandi. Álíka nútímalegt eins og fara á djammið rota kelluna og draga hana heim á hárinu.
En byrjun á þessu röfli í mér var að ég kom auga á brot úr Housekeeping Monthly frá 13.maí 1955.
Ég ætla núna og á næstu dögum að birta brot úr þessari blessuðu grein:
-Have dinner ready. Plan ahead, even the night before, to have a delicious meal ready on time for his return. This is a way of letting him know that you have be thinking about him and are concerned about his needs. Most men are hungry when they get home and the prospect of a good meal is part of the warm welcome needed.
-Prepare yourself. Take 15 minutes to rest so you'll be refreshed when he arrives. Touch up your make-up, put a ribbon in your hair and be fresh-looking. He has just been with a lot of work-weary people.
-Be a little gay and a little more interesting for him. His boring day may need a lift and one of your duties is to provide it.
-Clear away the clutter. Make one last trip through the main part of the house just before your husband arrives. Run a dustcloth over the tables.
3 ummæli:
"Be a little gay, plan ahead and have your lesbian, or, bisexual friend come over for a 3-wheel roll-around-in-the-hay."
...hvað...svona er þetta alltaf á mínu heimili...
Maddi ég er ekki að fara að koma með vinkonur í 3some eskan......
Skrifa ummæli