sunnudagur, febrúar 26

BOLLU-PARTÝ!!!!

Nún er enn í fullum gangi bollupartý hjá mér, Gulli Falk og frú, Ingi bróðir og frú, María og maki,Úlfar og Arnar Forseti eru þau sem eru búin að koma so far.
Matseðillin samanstendur af bollum og fjölbreytni af drykkjarföngum.
Jæja fólk er farið að horfa á mig eins og það sé eitthvað dónalegt að blogga á meðan þessum veisluhöld standa yfir, bæjó!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl
Ég ætlaði að reyna að kíkja til ykkar í bollur en varð smá slys á leiðinni frá króknum og suður. Ég varð aðeins lengur á leiðinni en ég ætlaði mér því að Jón Daníel ældi yfir sig allan og bílstólinn :o/