Jæja, síðastliðnir dagar hafa farið í að hugsa um veikan eiginmann minn, var að koma úr aðgerð greyið þar sem var verið að taka úr honum hálskirtlana. Verð nú samt að viðurkenna að hjúkkan sem var að sjá um hann var svo ókurteis að ég hef lennt í ANALPRÓPI sem var þægilegra heldur en þessi manneskja.
Hófst síðan leitin að öllum mjúkum og "brundlegum" mat(orð Madda)sem til var í Bónus....
En hann er allur að koma til þetta grey
5 ummæli:
gott að honum líður betur, bið að heilsa honum :O)
hehe..... alltaf gaman að skila svona kveðjum..... heyrðu hann/hún anonymous bað að heilsa.... hehe....
Einmitt ;)
Þetta er svooo mikið Anna Kata þetta anonymous! :þ ...en það eru nú ekki góð meðmæli hjúkku að analpróp sé þægilegra en hún?!
Hún var rosalega ókurteis! Ekki að ég hafi prófað analpróp en ég býst við að það sé óþægilegt.
Skrifa ummæli