Þessi dagur var óumflýjanlegur!! Maður er aldrei undirbúinn fyrir svona mikið áfall!
*sniff* VIÐ ERUM BÚIN AÐ SELJA ILLVIRKJANN!!!!*sniff*
Þeir sem ekki vita þá var Illvirkjinn fyrsti bíll okkar hjónana, afskaplega ljótur og gamall Mitsubishi Lancer, sem var með risastóra límmiða á sér sem stóð á Illvirkjun.
Eyddum meira í hann heldur en hann var virði. Þessi ljúfur fór alltaf í gang.
En við getum ekki verið að vera með 2 bíla (sérstaklega þegar annar þeirra er ekkert rosalega eager í að virka alltaf)
Hann var seldur í dag á heilar 15.000kr.
FARVEL ILLVIRKJI!!! Þú munt alltaf eiga sérstakan stað í hjarta okkar!
mánudagur, febrúar 6
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Far vel gamli skrjóður.
Það hefði eiginlega þurft að hafa vídeó cameru þegar sölubraskið fór fram :p
Ég trúi þessu ekki!!! Awww.. en hann mun alltaf lifa í minningu okkar...
Vaya con dios amigo
(þýðing, gakktu með guði vinur ;))
Skrifa ummæli