Rithöfundurinn (Charles R. Cross) tók 400 viðtöl á 4 árum við eiginkonuna, vini, fjölskyldu, kennara ofl.
Hann skrifar hana þannig að maður lifir sig algerlega inn í söguna og gerir það að verkum að maður verður virkilega leiður þegar bókin endar og "söguhetjan" fremur sjálfsmorð....LIKE I DID'NT SEE THAT ONE COMING!!!
Þetta er grípandi bók sem ég hvet alla til að lesa, þó það sé bara til að heyra af hverju dóttir hans heitir Francis Bean eða hvaðan titillin "Smells like teen spirit" kom.

3 ummæli:
...æ, nennuru ekki bara að segja okkur það??? (hvolpaaugu)
og taka alla ánægjuna úr því að lesa þessa þykku bók!!!!!
Uss þú ert þá sem sagt búin að eyðileggja þessa bók fyrir mér!!!;)
Skrifa ummæli