mánudagur, mars 6

LOKSINS! ! ! ! ! !

Þá er komið að því! Við hjónakornin eru búin að selja kotið hérna í Barmahlíðinni og í dag var tilboði okkar tekið í draumahús í Löngamýrinni á Selfossi!!!
Við verðum nú bara að fara að drífa okkur að pakka niður því það er allt að gerast, við fáum afhent 7.apríl, síðan er ég að fara með strákunum í Dark Harvest til Hollands 30.apríl þar sem þeir eru að fara að spila á Headway festival og fara í útvarpsþátt og alles.





Þetta er heppna húsið sem varð fyrir valinu :oD

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju elskurnar, þetta er mjög flott hús :o)

Nafnlaus sagði...

Ég gratúlera!! ;o) En er DH ferðin til Hollands ekki 30. mars? ;o)

Anna Sjöfn sagði...

Þú Dh ferðin er þá....ég bara had a case of the stupid í gær greinilega. En núna er ég farin að fagna því að við vorum að skrifa undir kaupsamninginn(semsagt búin að selja)og ég og Maddi ætlum að fara og fá okkur humar og hvítvín!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með söluna og kaupin ;o)