mánudagur, apríl 3

Home sweet home

Jæja komin heim frá Hollandi, gekk allt rosalega vel úti og það var rosalega gaman.
Ég ætla ekki að skrifa einhverja ferðasögu en ég skal skrifa henda inn nokkrum myndum.

"Hjónakornin á leið á tónleika"

"Kristján bað um lítinn bjór og hann fékk LÍTINN bjór"

"ÍÍKK strákar sjáið allt nammið!!!!!"

"Kristján var soldið misskilinn af þjónum í Amsterdam, hann bað um pítsu með ananas, skinku, pepperoni og banönum....hvað er hann að kvarta hann fékk það ;)"

Útsýnið af klósettinu á Schiphol-flugvelli

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En gaman hjá þér! ..flottar myndir

Nafnlaus sagði...

Frábærar myndir - miklu betri en nokkur ferðasaga ;o) p.s. þú ert pretty fine með sólgleraugun!! ;o)

Anna Sjöfn sagði...

thank you, mér fannst ég vera pretty foxy :oD

Nafnlaus sagði...

flottar myndir, virðist hafa verið stuð á ykkur :o)

Nafnlaus sagði...

Svaka fjör úti, myndirnar tala sínu máli.
;) Íris