-eins og einu útvarpstöðvarnar sem maður nær hérna er fm95.7 og íþróttafréttir(þau skipti sem ég hef kveikt á því)
-það virðist bara vera einn bar hérna, svo að um helgar fara allir þangað og allt troðfyllist.
-ég fitta ekki hérna á sæta bílnum mínum þar sem hann er ekki með "spoiler" og græjur sem eru álíka dýrar og húsið mitt.
-Maddi þekkjir furðulega mikið af fólki hérna svo að í hvert einasta skipti sem við förum út þá stoppar hann og talar við fólk, svo kemur setningin "Þetta er konan mín".....stend ég þarna með asnalegt bros og hugsa "ég á ekki eftir að muna eftir þér á morgun"
Ég er samt að hugsa með fm95.7 þá er þetta kannski eins og Skagaströnd þar sem Kántrý-útvarpið yfirgnæfir allar aðrar útvarpsstöðvar!
Gæti verið....

Nýju bestu félagarnir???

4 ummæli:
Nei, Anna ekki falla í fm pakkan. En að vísu nást nú fleiri stövðar þarna.......kannski ertu ekki með álíka dýrt útvarp og öll rafmagnstækin þín samans svo þú nærð engu öðru.........hehheheheheheh
Nei kannski ekki, ég allavega pakkaði niður útvarpinu aftur eftir að þetta atvik!
I feel your pain darling... keyrði Þverárfjallið á sumardaginn fyrsta og þar er það bara FM Kántrýbær...!! Ég lem þig samt ef þú verður hnakki! Lovjú samt ;o*
Rétt upp hend sem sér mig sem hnakka???.....nei enginn hélt ekki!
Skrifa ummæli