Jaeja, núna er madur buin ad vera herna í 10 daga og eg er enntha med leyfar af naepunni! Held ad thad tengjist eitthvad stadreyndinni ad eg hef ekki mikla tolinmaedi ad liggja i solbadi og svakalega otta minn vid ad brenna!
Frekar enn ad liggja a strondinni tha er skemmtilegra ad leika ser i sjonum!
Eg og Maddi vorum rett adan ad ljuka aesispennandi leik af minigolf....sem audvitad endadi med ad eg gjorsigradi...muhahah
Jaeja timinn minn er ad verda buin a tolvunni....
sunnudagur, september 24
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

3 ummæli:
Oh, vildi vera úti með ykkur. Góða skemmtun áfram.
Hey það þýðir ekkert að koma heim eftir 3 vikur hvít eins og ég!!!! en skemmtið ykkur samt Kveðjur úr ríkinu!!
Vid vorum lika ad uppgotva ádan á hvada tíma thad eru mestar oldurnar i sjonum, thad var alveg klikkad gaman! Komum samt heim med sand a othaegilegustu stodum og frekar threytt ;)
Skrifa ummæli