mánudagur, september 18

Kvedjur frá Tenerife! ! ! ! !

Núna erum vid hjonakornin stodd í Tenerife!! Tad er um tad bil 30ºc á daginn en kannski 25ºc hiti á kvoldinn, tad er búid ad vera rosalega gott og afslappandi ad vera herna og i dag tha forum vid hjonakornin upp a tridja haesta eldfjall i heiminum og trolludum thar...
Verd nuna ad fara, thad er Sangría with my name on it ad bida eftir mer!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég vil fá mynd af Madda á ljósbláu Speedo skýlunni !!!

Anna Sjöfn sagði...

Roger ! ! ;o)