föstudagur, október 6

Ð Þ Æ Ö

Ahhhh íslenskt lyklaborð!
Jæja maður bara komin eftir 3 vikur í útlandinu, það er yndislegt að vera komin heim! Þótt að fíkniefnahundur í óæðri endanum á mér var ekkert rosalega yndisleg leið til að bjóða manni velkomin til landsins.
Ætlaði bara að láta vita af heimkomunni, set inn myndir og smá ferðasögu aðeins seinna, ætla að reyna að ná upp lærdómnum!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Velkomin heim!!! Það er nú alltaf gaman að eiga við hunda! :) Við sjáumst bráðum er það ekki?

Nafnlaus sagði...

Velkomin heim :o) hittingur sem fyrst, big er að koma í bæinn um helgina spurning um að reyna að hittast allar :o)

Nafnlaus sagði...

velkomin heim!!
Kveðja,
Íris