Jæja ég var komin með pínu ælu á blogg-útliti mínu eftir tæp 2 ár svo ég ákvað að gera drastíska breytingu! Ég update-aði einnig bloggara-vini mína(setti rétta addressu líka) og gerði þetta bara almennt fancy.
Er þetta ekki flottara?
Ég held að hún Halldóra í Húsasmiðjunni eigi allavega að vera ánægð með það, þar sem hún er með óeðlilegan áhuga á öllu sem er grænt ;)
föstudagur, janúar 19
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Det ser helt fantastisk ud Anna !! Men tror du ikke at det er bedre at have en rigtig hjemmeside hos mig? ;o)
*knus og kys*
...djøfull er mar ad verda fær í tessu hrognamáli mar!! úje..! ;o)
Einhverntíman varð maður að breyta henni, þinn tími var komin ;o)
Flott hjá þér stelpa!
miklu betra ;)
Gaman hvað allir tengja alltaf grænan lit við mig :) -sérðu núna af hverju ég vel mér svona einn lit og safna honum sem mest í kringum mig ... nú áttu ALDREI eftir að gleyma mér á ævinni (ekki frekar en nokkur annar sem þekkir mig). Svo lengi sem til er liturinn grænn eigið þið ÖLL eftir muna eftir mér :D
Dásamlegt !!!
Skrifa ummæli