Við hjónakornin fóru með yngsta soninn í að láta gelda hann fyrir 2 dögum. Eða framkvæma ófrjósemisaðgerð eins og dýraspítalinn kallaði þetta.
Mér finnst þetta svolítið skrýtið allt saman, kannski er það af vanþekkingu minni á kynfærum katta, ég veit það ekki. Mér finnst afskaplega skrýtið að boltanir hans séu ekkert farnir!
Þeir eru ennþá þarna! ég hélt að málið væri að þeir yrðu klipptir af, er það bara rugl eða?
Kannski hafa þeir tekið annað nýrað...
Eða þá að þetta er orðið svo fancy fyrir ketti að það er bara farið þarna inn og hnýtt fyrir, svona ef þeir skipta um skoðun....
Kannski er ég bara að pæla alltof mikið í pungnum á honum Cesari...kannski.
fimmtudagur, febrúar 1
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Er ekki bara klipt á!
held að sáðrásirnar séu klemdar eða eitthvað svoleiðis
Anna mín, getur eiginmadurinn thinn bóndasonurinn ekki útskýrt thetta fyrir thér? ;o)
Þegar Castro var geldur þá var klippt allt klappið af.
Okkur var bent á að fara og láta gelda Cesar út af hann ber svo littla virðingu fyrir Castro vegna pungsleysi.
Kattarstjórnmál
Tja því miður BIG, því í minni sveit tíðkaðist ekki að gelda neitt undir 10 kg. Enda var nóg af bæði hundum og köttum :)
Skrifa ummæli