Ég hef komist að því að sunnudagar eru ekki það slæmir, ég hef bara ekki tekið eftir því þar sem ég er oftast þunn. Komst líka að því að það er hægt að vakna fyrir hádegi á sunnudögum, þvílík uppgötvun!!!
Ég er molakelling sem er 3ja í röðinni frá toppi í hrúgu af systkinum. Ég er gift honum Madda mínum og búum við með tveimur einræðisherrum í kotinu okkar á Selfossi.
5 ummæli:
Þetta er aðeins of krúttleg mynd...
Það er bara svo fyndinn svipurinn á þeim :oD
ekkert minna en nóbelinn fyrir þessa uppgötvun :o) ég vil helst ekki vakna fyrir hádegi á sunnudögum...
Þessa sunnudagsuppgötvun gerði ég reyndar í sumar þegar ég þurfti að vinna á sunnudögum... en ég hef reynt að gleyma þessu síðan ;o)
Sjííís.. það er aldeilis afslappaður sunnudaru!! ...hann teygir sig inn í miðja viku! ;o)
Skrifa ummæli