Ég veit að ég er ekki búin að skrifa í 8 daga núna, þetta er einhver samblanda af ritstíflu,leti og þeirri staðreynd að ég hef verið að hugsa um eitthvað allt annað! Bloggfærsla mín hér kemur nú ekki út af ég hef eitthvað gáfulegt að segja heldur bara samviskubits.
En ég er búin að finna kött sem er stærri en hann Castro minn :oD
Ég er molakelling sem er 3ja í röðinni frá toppi í hrúgu af systkinum. Ég er gift honum Madda mínum og búum við með tveimur einræðisherrum í kotinu okkar á Selfossi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli