Útgáfutónleikar Sólstafa voru á Gauknum og þetta var svo glæsilegt hjá strákunum að ég er enn með gæsahúð. Fyrir utan þær hljómsveitir þar sem ég er gift meðlimi þá eru Sólstafir mitt uppáhald!
En ég verð að fara að fara....fólk fer að fara að týnast inn og ég er ennþá á handklæðinu!

Engin ummæli:
Skrifa ummæli