mánudagur, júní 19

ÍÍÍÍkkkk

Já núna er Rokkdruslan og Hr.Rokkdrusla búin að ákveða sumarfríið sitt.
Það er varla hægt að kalla þetta sumarfrí því við komsut ekki fyrr en í september.....(okkar á milli þá mundi Rokkdruslan ekki getið EINN dag frí í vinnunni sinni þó hún mundi fórna öðrum skapabarminum)
Eeeennnn mín var að panta ferðina í dag og við ætlum að skella okkur til Tenerife í 3 vikur í afslöppun!!

Hérna er hótelið sem við verðum á :oD
Mér hefur aldrei hlakkað svona mikið til að sumrinu ljúki, má búast við 25-30 stiga hita flesta daga!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ÉG hlakka Anna Sjöfn, ÉG!!!!! Ekki mér og ekki mig heldur ÉG !!!!

Takk og bless ;o)

Anna Sjöfn sagði...

Það er þá bara gott að ég verð á Kanaríeyjum þar sem ég þarf ekki að tala orð í íslensku
"Senjor, mér hlakkar!, múhahaha"

Nafnlaus sagði...

Bwaaaahahahahaha Senjor Mér Hlakkar!!!!

x'D