Jæja núna er afmælisviku hans Madda lokið, litli kúturinn er 28 ára og næstu 2 mánuðina er hann 6 árum eldri en ég ;) Í þessari afmælisviku fékk hann 5 stjörnu máltíð cooked be yours truly, brjálæðislega afmælisgjöf frá eiginkonunni og afmælispartý, sem var planað 2 tímum áður og einu sem komust með þessum fyrirvara voru partýþyrstur vinur Madda á reiðhjóli og Sólstafir...fámennt en góðmennt.
Til hamingju með afmælið Moli!
4 ummæli:
Það er sko ekkert leiðinlegt að eldast þegar maður er vel kvæntur!
Takk fyrir mig ástin mín :)
Til hamingju með ammælið maddi, þú ert engin smá kvinna Anna Sjöfn!! Ég treysti á góð plön fyrir næsta partý ;-)
Til hamingju með afmælið um daginn Maddi :o)
Takk, takk :)
Eyrún, jú það verður Uriah Heap í botni allt partýið...
Skrifa ummæli