fimmtudagur, ágúst 3

Happy thoughts

Það er nú ekki lítið hvað maður er latur að blogga þessa dagana, en lesendum mínum til mikillar mæðu þá á ég ekki von á að ég hafi eitthvað meiri tíma á næstunni. Verslunarhelginn að ganga í garð og það er nú ekki beinlínis skemmtilegasti dagur ÁTVR fólks, svo eru prófin hjá mér í næstu viku svo að ég hef nóg að gera.
En maður heldur sér gangandi með því að telja dagana þangað til við förum til Tenerive, mojito við sundlaugarbakkan og læti.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hei er líka að lesa fyrir próf.

Anna Sjöfn sagði...

Hey við erum long distance study buddies ;)