Ég er að vera vitlaus á þessum kettling!!!!!
Hann skilur ekki af hverju hann má ekki labba á lyklaborðinu, hann skilur ekki af hverju hann má ekki borða matinn minn, hann skilur ekki af hverju hann má ekki ráðast á tærnar á mér þegar ég er sofandi, hann skilur ekki af hverju hann má ekki borða plast. En hvernig er hægt að vera reið við svona krútt sem horfir á mann með þessum "hvolpa augum" og sleikjir síðan á manni nefið....
mánudagur, október 30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hææææíííí
sá að þú varst að reyna að tala við mig á msn í dag - sorry - var aðeins útúr húsi. Allavega, svarið er nei. Gott samt að vita ef maður má eiga von á einhverju svona ;)
Kveðjur í sveitina
Dóra
Sko, þú kannt þetta........ skýr skilaboð og ekki of mörg. Já og standa við það sem þú segir, ekki gleyma því.
Hef aldrei átt kettling. Strákarnir mínir labba ekki á lyklaborðinu, kannski hamra á það, sleikja mig ekki í framan, jú, Magnús....hey, þetta er kannski ekki svo ólíkt. Oft fæ ég ekki svefnfrið fyrir þeim ;)
Kv. Íris
Skrifa ummæli