Á morgun mun kæri eiginmaður minn fara til INDLANDS! að kenna einhverjum sauðheimskum indverjum í útibúinu þarna úti að copy/paste eða eitthvað....og ég er ekki að vera leiðinleg, þeir eru með þeim heimskari sem ég hef heyrt um og ég ætlaði að fara með Inga bróður og Sigrúnu mágkonu í viku ferð út á land á meðan, svona svo að manni leiddist ekki á meðan en það var verið að hætta við á seinustu stundu.
Ég er samt að pæla í að hanga með bræðrum mínum um helgina svona svo að ég drepist ekki úr leiðindum!

2 ummæli:
Hei, það er alltaf hægt að kíkja í heimsókn í Rvk ;)
Kveðja,
Íris
Hey ég er í Reykjavík núna og ætla að vera allavega fram í miðja viku, kannski Hlíðaborgar-kvennsur ættu að kíkja á kaffihús!
Skrifa ummæli