sunnudagur, nóvember 12

They grow old so quick

Ég vil í tilefni dagsins óska littla bróður mínum honum Guðjóni Karli til hamingju með afmælið! Litli kúturinn (varla hægt að kalla hann lítinn kút því síðast þegar ég tjékkaði þá var hann 15cm hærri en ég) er 14 ára í dag og bara örfá ár þangað til að við eldri systkinin förum að taka hann með á djammið ;)
Mússímú

Engin ummæli: