Jæja nú eru jólin bara á næstu slóðum! Þar sem prófin mín dragast fram í miðjan desember þá er ég búin að baka fyrir jólin og við það þá kikkaði inn jólastemmingin!
Farin að pæla í hvernig eigi að skreyta nýja húsið og hvað ég eigi að gefa fólki í jólagjöf! Ákafi minn er samt búin að dofna á seinustu dögum þar sem ég er á fullu í sögu í skólanum og er að fara ítarlega í dauða, djöful og heimstyrjaldir :(
sunnudagur, nóvember 19
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Gangi þér vel í pófunum :)
Takk :)ég datt samt pínu soldið aftur úr í lærdómnum, er eitthvað að endajaxlinum í mér og klemmir eitthvað þannig að ég get ekki notað hægri hendina....ég þarf alltaf að fá einhverja asnalega kvilla :(
Skrifa ummæli