Núna er maður byrjaður að vinna á Hótel Eldhestum! Þetta er alveg svakalegt stuð og mikið sem þarf að læra áður en hún Louise hættir (ég er að taka við starfinu hennar). En þar sem er vetur núna og ekki mikið ferðaseason þá er ekki mikið að gerast hjá okkur og höfum við verið að dunda okkur við að baka skúffuköku og elda ljúfengan hádegismat inn á hótel eldhúsinu.
En það er líka að byrja ný önn í skólanum og ég er búin að skrá mig í sögu, stærðfræði, frönsku og íslensku.
sunnudagur, janúar 7
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Alltaf gaman að baka og elda :) Dugleg að fara í skóla líka :)
takk takk :)
Skrifa ummæli