mánudagur, mars 12

Uppáhalds manneskjunar í lífi mínu.

Já þá heldur áfram upptalning á uppáhaldsfólkinu mínu :o)

Næst manneskjan sem ég fjalla um er einn af bestu vinum mínum og örugglega einn skemmtilegasti ættingi minn(hann og amma, hún er æði).

Ingólfur Pálmi Heimisson!
Þessi hægra megin.
Ingi er elsti bróðir minn af 5 bræðrum. Hann er húðflúrari fjölskuldunnar og er faðir uppáhalds frænda míns, hans Franz Ísaks. Ingi er algert yndi og þrátt fyrir 8 ára aldursmun þá erum við búin að vera bestu vinir síðan að ég var 16 ára og flutti frá mömmu og til Inga(hljómaði gáfulegt á þeim tíma). Við höfum lent í öllum andskotanum saman og held ég að það sé enginn endi á því ;o) Ekki er það verra að ég og konan hans erum góðar vinkonur og Ingi og eiginmaður minn eru mestu mátar.
My brother everybody!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki amalegt það :)

Nafnlaus sagði...

Bíddöööö hvenær verður eiginlega fjallað um helvítis veislustjórann ????

Anna Sjöfn sagði...

bwahahaha það er aldrei að vita nema það sé stutt í það, þú ert nú eins og þú segjir "Helvítis veislustjórinn" ;o)

Nafnlaus sagði...

Jæja koma svo skvís með blogg :D