Það eru nefnilega slatti af góðu Vodafone fólki og ein af þessum manneskjum hringdi í mig á fimmtudag. Hún bauð mér að annað hvort að fá sama síma með öðru móðurborði eða þá að ég fá 22.000kr(sem var það sem kostaði að skipta um borðið) í áttina að öðrum síma. Þar sem ég var gjörsamlega búin að fá nóg af hinum símanum þá bað ég pent um annan síma og fór og náði í hann á föstudag. Hann lítur svona út :

Hann er svakalega góður og það er gott að vera komin aftur yfir í Nokia.
Síðan skunduðum við eftir það á Sauðárkrók þar sem helginni var eytt með mömmu og bræðrum mínum við mikið dekur.

3 ummæli:
Hey, við eigum alveg eins síma ;)
phone-buddies! ! ! ! :OD
Hann er niiiiice :)
Skrifa ummæli