Jæja þá er komið að því. Ég hef ákveðið að taka mér hlé frá bloggi mínu. Þetta þýðir ekki að ég elska ykkur ekki lengur, þetta þýðir bara að Rokkdruslan er búin að missa mojo-ið fyrir skriftum. Þetta hlé mun standa yfir í nokkra mánuði eða þangað til ég finn groove-ið aftur.
Skilþig. Gerði þetta sjálf hérna um daginn. Var ekki vinsælt á meðan á stóð en það var bara ekkert annað í stöðunni. Endurkoman vakti svo gríðarlega lukku :) og afköstin voru bettter then ever ... amk þarna fyrst um sinn. Góða skemmtun í fríinu og mundu bara að láta vita af þér þegar þú snýrð til baka.
Það hefur verið höggvið skarð í bloggheimana. En, þú verður að ráða þessu ;o) Það er fátt leiðinlegra en fólk sem bloggar um að það nenni ekk iað blogga eða að það viti ekki um hvað það eigi að blogga.
Ég er molakelling sem er 3ja í röðinni frá toppi í hrúgu af systkinum. Ég er gift honum Madda mínum og búum við með tveimur einræðisherrum í kotinu okkar á Selfossi.
6 ummæli:
Skilþig. Gerði þetta sjálf hérna um daginn. Var ekki vinsælt á meðan á stóð en það var bara ekkert annað í stöðunni. Endurkoman vakti svo gríðarlega lukku :) og afköstin voru bettter then ever ... amk þarna fyrst um sinn.
Góða skemmtun í fríinu og mundu bara að láta vita af þér þegar þú snýrð til baka.
kv. ðe Glimmergell
Það hefur verið höggvið skarð í bloggheimana. En, þú verður að ráða þessu ;o) Það er fátt leiðinlegra en fólk sem bloggar um að það nenni ekk iað blogga eða að það viti ekki um hvað það eigi að blogga.
Þú lætur vita þegar comeback-ið nálgast ;o)
Urghh...
Þetta var short and right to the point ;o)
Bara eins og ég greyjið er ;)
Bara eins og ég greyjið er ;)
Skrifa ummæli