mánudagur, febrúar 5

Helvítis mánudagar

Það er svo leiðinlegt að mæta á mánudögum þegar það eina sem tekur á móti manni er einhverjir crisis. Út af ég var svo mikill auli að biðja Madda um að skutla mér í vinnuna í hálkunni þá þarf ég að keyra á fyrirtækisbílnum til Hveragerðis sem er u.þ.b 100 tonn eða eitthvað!
Hann er eins og hús á hjólum!
Grmphh....djöfulsins mánudagar.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott ad du ert svona morgunhress elskan...! ;o)

Unknown sagði...

You know me, ég er eins og spítt út úr rassgatinu á sólskinsgeisla á morgnanna ;)

Nafnlaus sagði...

HAhaha - þennan verð ég að muna.

...litla sólarskitan mín!!!
-Mary

Nafnlaus sagði...

Man hve morgunhress þú varst í vinnunni............ alveg til í söng og fjör strax, hehe

Unknown sagði...

Ég er loksins komin í vinnu núna þar sem ég sit ein í friði að svara e-mailum fyrstu 2 tímana á morgnana. Góður tími til þess að jafna mig á að hafa vaknað ....