Þar sem ég mæti í vinnuna úber-snemma á morgnana á meðan aðrir sofa þá var eigandinn hjá mér sá fyrsti til að óska mér Gleðilegann Valenínusardag....frekar sorglegt eitthvað.........þ.e.a.s ég mæti í vinnuna kl.8 þegar Maddi sefur. Hann vinnur á öðru tímabelti svo hann þarf ekkert að vakna fyrr en 10.
En Maddi ætlar að skipuleggja Valentínusardag í ár og verður það án efa frábært :)
Ég vil nota tækifærið og óska ykkar öllum sem mér líkar við Gleðilegan Valentínusardag :)
(**Smakk, smakk**....þetta er ég að dreifa kossum) Nothing but Luvvv!
miðvikudagur, febrúar 14
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
....og hvað gerðuð þið í tilefni dagsins?
Maddi minn planaði út að borða á Rauða Húsinu á Eyrabakka og síðan fórum við í leikhús :oD
Hvað gerði Unnsteinn fyrir sína eiginkonu :)
Skrifa ummæli